Microsoft Office 365 diplómanám
Styrktu þig í notkun skýjalausnar Microsoft; Office 365. Að náminum loknu fá nemendur viðurkenningarskjal sem staðfestingu á að þeir hafir lokið náminu.
Í Microsoft Office 365 diplómanáminu förum við yfir þau helstu atriðið sem við teljum að mikilvægt sé að kunna til að styrkja einstaklinga í notkun skýjalausnar Microsoft; Office 365.
Markmiðið er að nemendur verðir öruggari í notkun Office 365 og það nýtist þeim betur í starfi.
Í fyrsta hluta læra nemendur á stýrikerfið, sem er undirstaða alls þess sem á eftir kemur og því mikilvægt að þekkja stýrikerfið vel.
Þar á eftir förum við í öryggisvitund, þar sem mikilvægt er að vera meðvitaður um þær hættur sem leynast á netinu.
Í síðari hluta er farið ítarlega í helstu þætti Office 365 og hvernig það nýtist í starfi. Við skoðum vel virkni Office forritanna sem og vefútgáfur þeirra (Online).
Á eftir hverjum kafla eru nokkrar spurningar sem nemendur verða að svara til þess að fá að halda áfram með námið. Svari nemendur vitlaust er hægt að skoða myndbandið aftur til að finna rétt svar. Nemendur fá fjölda tilrauna til að svara rétt.
Að náminum loknu fá nemendur viðurkenningarskjal sem staðfestingu á að þeir hafir lokið náminu.
Námið inniheldur eftirfarandi kafla:
- Hvað er Office 365
- Stýrikerfið
- Öryggisvitund
- Outlook
- Outlook Online
- Word
- Excel
- Excel Online
- PowerPoint
- OneDrive for business
- Teams
- SharePoint
- Delve
- Planner
- Stream
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaInngangur (1:25)
-
ByrjaKynning á Start menu, taskbar og action center (9:07)
-
ByrjaAlmennar stillingar (6:52)
-
ByrjaSetja upp prentara og Bluetooth lyklaborð og mús (2:09)
-
ByrjaNota tablet mode (3:27)
-
ByrjaSkráarkerfið (5:15)
-
ByrjaEdge vafrinn (5:03)
-
ByrjaWindows App Store (4:12)
-
ByrjaSjálfgefin forrit (2:23)
-
ByrjaCortana (5:08)
-
ByrjaTask manager (5:05)
-
ByrjaTask view (2:46)
-
ByrjaVinna með fleiri en eitt Desktop (2:36)
-
ByrjaMicrosoft reikningar (5:00)
-
ByrjaInnskránings möguleikar (2:42)
-
ByrjaUppfærlsur í Windows 10 (2:32)
-
ByrjaVírusvarnir (3:27)
-
ByrjaOnedrive (10:32)
-
ByrjaDropbox (2:56)
-
ByrjaGdrive (3:22)
-
ByrjaSamantekt (2:07)
-
ByrjaSpurningar
-
ByrjaInngangur (0:58)
-
ByrjaMalware (0:56)
-
ByrjaSpyware (3:34)
-
ByrjaAdware (2:28)
-
ByrjaVírus (2:00)
-
ByrjaWorms (1:17)
-
ByrjaTrojan (1:34)
-
ByrjaRansomware (2:52)
-
ByrjaPhishing (4:37)
-
ByrjaSímasvindl (3:23)
-
ByrjaFalskar vefsíður (4:23)
-
ByrjaHvað á að varast þegar vafrað er á netinu (3:56)
-
ByrjaVírusvarnir (6:44)
-
ByrjaUppfærslur á stýrikerfi (2:22)
-
ByrjaÖruggt þráðlaust net (4:32)
-
ByrjaSmá ráð í lokin (2:12)
-
ByrjaSamantekt (2:37)
-
ByrjaSpurningar