Einstaklingsáskrift - Ársbinding

Áskrift að öllum námskeiðum fyrir einstakling í eitt ár

Leiðbeinandi


Sigurjón Hákonarson
Sigurjón Hákonarson

Sigurjón hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þróun lausna í upplýsingatæknigeiranum. Helstu áhuga- og viðfangsefni eru betri lausnir til samvinnu og verkefnastjórnunar.

Sigurjón var áður aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og kenndi þar hugbúnaðarverkfræði meðal annars. Hann var meðstofnandi Verkefnastjórnunarakademíunnar sem kenndi röð fyrirlestra í verkefnastjórnun hjá Opna Háskólanum áður en MPM námið varð til.

Í nokkur ár hefur Sigurjón séð um kennslu á SharePoint og Office 365 hjá Prómennt. Hann er með M. Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.

Nánari upplýsingar um feril og greinaskrif er hægt að finna á LinkedIn.Námskeið sem hluti af kaupumMicrosoft Forms
Lærðu grunnatriðin í Microsoft Forms
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Skýjageymsla fyrir byrjendur
Hvernig byrja ég á því að nota ský?
Hermann Jónsson
19.900 kr.
macOS - Monterey
Nýjasta útgáfan af stýrikerfinu frá Apple
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Windows 11
Hvað hefur nýjasta stýrikerfið frá Microsoft upp á að bjóða?
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Office 365 á Apple tölvu
Stutt yfirferð um uppsetning Office 365 á MacOS
Hermann Jónsson
FRÍTT
Teams í hnotskurn
Ýtarleg yfirferð yfir þá möguleika sem Microsoft Teams hefur upp á að bjóða.
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Microsoft Office 365 diplómanám
Styrktu þig í notkun skýjalausnar Microsoft; Office 365. Að náminum loknu fá nemendur viðurkenningarskjal sem staðfestingu á að þeir hafir lokið náminu.
Hermann Jónsson
49.900 kr.
Excel í hnotskurn
Náðu tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna
Hermann Jónsson
29.900 kr.
OneNote fyrir Windows 10
Nýja útgáfan af OneNote
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Upplýsinga- og skjalastjórnun í Microsoft 365 (áður Office 365)
Fáðu yfirgripsmikinn skilning og náðu tökum á skjalastjórnun í Microsoft 365, Teams, Onedrive og SharePoint
Sigurjón Hákonarson
Microsoft Lists
Haltu utan um gögn og upplýsingar með Microsoft Lists
Hermann Jónsson
19.900 kr.
PowerPoint í hnotskurn
Lærðu helstu atriði PowerPoint
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Planner
Einföld, sjónræn leið til að skipuleggja hópvinnu
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Öryggisvitund
Veist þú hvað ber að varast á netinu?
Hermann Jónsson
FRÍTT
OneDrive for Business
Skýjageymslan þín
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Word í hnotskurn
Helstu atriðin í Microsoft Word ritvinnsluforritinu
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Office 365 grunnnámskeið
Grunnnámskeið fyrir notendur að Office 365
Hermann Jónsson
49.000 kr.
Microsoft Whiteboard
Nýttu þér möguleika Whiteboard
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Stream
Myndbanda lausnin í Office 365
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Teams grunnnámskeið
Árangursrík teymi nýta nútímatækni
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Excel Pivot töflur
Lærðu að nota Pivot töflur í Excel
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Microsoft To Do
To Do listinn þinn
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Office 365 Educational fyrir kennara
Hvernig nýti ég Office 365 í kennslu
Hermann Jónsson
49.900 kr.
Flow kynning
Stutt kynning á Flow
Hermann Jónsson
FRÍTT
Hvernig á að nota Tækninám.is
Örstutt myndband um möguleika í kerfisins
Hermann Jónsson
FRÍTT
Skipulagning með OneNote 2016
Stafræna minnisbókin þín
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Microsoft SharePoint - í hnotskurn
Farið í gegnum hvað SharePoint, grunnatriði og grunnvirkni, og allt það sem þú þarft að vita til að geta byrjað að nýta þér Sharepoint
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Workplace frá Facebook
Lærðu að nota Facebook Workplace í samskipti og samvinnu
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Verkefnastjórnun í Sharepoint
Nýttu Sharepoint í verkefnastjórnun
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Excel Online
Er munur á Excel online og Excel forritinu?
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Náðu stjórn á vinnudeginum með Outlook
Á þessu námskeiði lærum við hvernig við getum, með aðstoð Outlook, skipulagt vinnudaginn þannig að við fáum sem mest út úr honum og getum notið frítímans.
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Outlook vefviðmótið (online)
Lærðu á vefviðmót Outlook
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Skype for business
Öflugt samskipta tól sem gerir vinnuna auðveldari
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Delve
Samvinnutól sem safnar upplýsingum um aðgerðir þínar í skýinu.
Hermann Jónsson
9.900 kr.
Windows 10 og skýið
Fáðu sem mest út úr stýrikerfinu þínu
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Yammer
Samskiptasíða fyrirtækisins
Hermann Jónsson
19.900 kr.
Sway í hnotskurn
Lærðu undirstöðuatriðin í Sway.
Hermann Jónsson
9.900 kr.

Upphaflegt verð: 655.900 kr.


Algengar spurningar


When does the course start and finish?
The course starts now and never ends! It is a completely self-paced online course - you decide when you start and when you finish.
How long do I have access to the course?
How does lifetime access sound? After enrolling, you have unlimited access to this course for as long as you like - across any and all devices you own.
What if I am unhappy with the course?
We would never want you to be unhappy! If you are unsatisfied with your purchase, contact us in the first 30 days and we will give you a full refund.

Byrja núna!