Excel í hnotskurn
Náðu tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna
Á Þessu námskeiði verður farið í það helsta sem Excel hefur upp á að bjóða. Markmiðið er að nemendur nái tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna og geti nýtt sér Excel á sem breiðastan hátt.
Við skoðum formúlur, lærum að gera Macros, vinna með töflur og gröf og margt fleira.
Námskeiðið er tæpar 2 klst.
Æfingaskjal fylgir með og er hægt að hlaða því niður í byrjun námskeiðs.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Excel í hnotskurn
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaÆfingaskjal
-
ByrjaInngangur (1:13)
-
ByrjaViðmótið (1:46)
-
ByrjaEinfaldar aðgerðir með tölur (5:10)
-
ByrjaEinfaldar aðgerðir með texta (7:05)
-
ByrjaEinföld samlagning (5:27)
-
ByrjaFleiri formúlur (5:22)
-
ByrjaAfrita formúlur (5:09)
-
ByrjaSniðmát fyrir tölur (4:19)
-
ByrjaSniðmát fyrir dagsetningar (2:03)
-
ByrjaTöflur (4:08)
-
ByrjaSkilyrt snið (Conditional formatting) (3:05)
-
ByrjaDæmi (Heimilsbókhald) (10:10)
-
ByrjaVista sem sniðmát (template) (5:00)
-
ByrjaTilbúin sniðmát (3:00)
-
ByrjaSetja inn myndir (2:50)
-
ByrjaIF formúlan (5:20)
-
ByrjaCountif formúlan (4:20)
-
ByrjaAð festa hólf í formúlum (2:56)
-
ByrjaFramsetning gagna (línurit ofl.) (4:22)
-
ByrjaFramsetning gagna (útlit) (5:47)
-
ByrjaÖrrit (sparklines) (3:26)
-
ByrjaFesta röð og dálka (2:40)
-
ByrjaSkipta upp skjalinu (Split) (2:03)
-
ByrjaGögn úr öðrum skjölum (2:30)
-
ByrjaGagnaskeri (slicer) (2:43)
-
ByrjaFjölvar (macros) (3:49)
-
ByrjaLeita og skipta út (1:37)
-
ByrjaVLOOKUP formúlan (3:55)
-
ByrjaNokkur ráð í lokin (4:42)
-
ByrjaSamantekt (1:31)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.