Excel í hnotskurn
Náðu tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna
Á Þessu námskeiði verður farið í það helsta sem Excel hefur upp á að bjóða. Markmiðið er að nemendur nái tökum á töflureikni, útreikningum og meðhöndlun gagna og geti nýtt sér Excel á sem breiðastan hátt.
Við skoðum formúlur, lærum að gera Macros, vinna með töflur og gröf og margt fleira.
Námskeiðið er tæpar 2 klst.
Æfingaskjal fylgir með og er hægt að hlaða því niður í byrjun námskeiðs.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Excel í hnotskurn
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaÆfingaskjal
-
ByrjaInngangur (1:13)
-
ByrjaViðmótið (1:46)
-
ByrjaEinfaldar aðgerðir með tölur (5:10)
-
ByrjaEinfaldar aðgerðir með texta (7:05)
-
ByrjaEinföld samlagning (5:27)
-
ByrjaFleiri formúlur (5:22)
-
ByrjaAfrita formúlur (5:09)
-
ByrjaSniðmát fyrir tölur (4:19)
-
ByrjaSniðmát fyrir dagsetningar (2:03)
-
ByrjaTöflur (4:08)
-
ByrjaSkilyrt snið (Conditional formatting) (3:05)
-
ByrjaDæmi (Heimilsbókhald) (10:10)
-
ByrjaVista sem sniðmát (template) (5:00)
-
ByrjaTilbúin sniðmát (3:00)
-
ByrjaSetja inn myndir (2:50)
-
ByrjaIF formúlan (5:20)
-
ByrjaCountif formúlan (4:20)
-
ByrjaAð festa hólf í formúlum (2:56)
-
ByrjaFramsetning gagna (línurit ofl.) (4:22)
-
ByrjaFramsetning gagna (útlit) (5:47)
-
ByrjaÖrrit (sparklines) (3:26)
-
ByrjaFesta röð og dálka (2:40)
-
ByrjaSkipta upp skjalinu (Split) (2:03)
-
ByrjaGögn úr öðrum skjölum (2:30)
-
ByrjaGagnaskeri (slicer) (2:43)
-
ByrjaFjölvar (macros) (3:49)
-
ByrjaLeita og skipta út (1:37)
-
ByrjaVLOOKUP formúlan (3:55)
-
ByrjaNokkur ráð í lokin (4:42)
-
ByrjaSamantekt (1:31)
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.