Excel Pivot töflur
Lærðu að nota Pivot töflur í Excel
Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja kynnast Pivot töflum í Excel, hvernig þær eru búnar til og hvernig þær virka.
Þetta námskeið er ekki ætlað byrjendum í Excel, þeim bendum við á Excel í hnotskurn námskeiðið okkar.
Námskeiðið er um 45 min
Æfingaskjöl fylgja með og er hægt að hlaða þeim niður í byrjun námskeiðs.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Excel Pivot töflur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaÆfingaskjöl
-
ByrjaInngangur (0:54)
-
ByrjaAð búa til Pivot töflu (2:18)
-
ByrjaFlokka í Pivot (4:11)
-
ByrjaStillingar (3:30)
-
ByrjaBúa til Pivot töflu úr öðru skjali (2:32)
-
ByrjaBúa til Pivot töflu úr gögnum frá nokkrum síðum (4:32)
-
ByrjaBreyta útliti á samlagningum (2:02)
-
ByrjaBreyta sýn á gildum (value field) (3:36)
-
ByrjaFleiri gildi (2:25)
-
ByrjaDagsetningar (1:41)
-
ByrjaBúa til útreiknaðann dálk (3:05)
-
ByrjaFinna gögn sem liggja bak við (1:45)
-
ByrjaFlokka gögn (2:18)
-
ByrjaFlokka gögn með leit (1:15)
-
ByrjaFlokka gögn með gagnaskera (slicer) (2:05)
-
ByrjaNota Filters hólfið (1:52)
-
ByrjaSetja inn tímalínu (2:06)
-
ByrjaForsníða tölur (1:40)
-
ByrjaAuðkenna tölur með conditional formatting (1:48)
-
ByrjaConditional formating (0:43)
-
ByrjaFramsetning gagna (línurit ofl.) (3:40)
-
ByrjaSamantekt (1:17)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.