Workplace frá Facebook
Lærðu að nota Facebook Workplace í samskipti og samvinnu
Þetta námskeið er hugsað fyrir notendur Workplace frá Facebook sem vilja læra betur á hinar ýmsu stillingar og notkunarmöguleikar Workplace.
Námskeiðið er um 1 klst.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Workplace
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:30)
-
ByrjaViðmótið (2:11)
-
ByrjaStillingar (10:25)
-
ByrjaBreyta prófíl mynd og upplýsingum (4:48)
-
ByrjaAð fylgja notenda (follow) (4:19)
-
ByrjaAð stofna grúbbur (8:09)
-
ByrjaStillingar fyrir grúbbur (7:52)
-
ByrjaGerast meðlimur að grúbbu (2:43)
-
ByrjaSamvinna (7:33)
-
ByrjaNews feed (1:26)
-
ByrjaBreyta og vista pósta (2:48)
-
ByrjaSpjallið (1:41)
-
Byrjaskoðanakönnun og fl. (2:47)
-
ByrjaLive video (1:35)
-
ByrjaStofna viðburð (1:43)
-
ByrjaNokkur ráð í lokin (2:23)
-
ByrjaSamantekt (1:12)
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.