Fjarvinna í Microsoft Office 365, ókeypis námskeiðspakki.

Nýttu þér Office 365 í fjarvinnu.

Fjarvinna í Microsoft Office 365, ókeypis námskeiðspakki í boði fyrir alla.

Þetta er samsett námskeið úr mörgum okkar námskeiðum en leggur megináherslu á fjarvinnueiginleika í Office 365. Námskeiðið er frítt þar sem við hjá Tækninám.is lítum á þetta sem lið í því að styðja einstaklinga og fyrirtæki í að kynna sér fjarvinnumöguleikana núna á tímum kórónaveirunnar.


Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Efni námskeiðs


  Inngangur - Nokkrir punktar um fjarvinnu
Í boði í Dagar
Dagar Eftir að þú hefur tekið þátt
  Spurningar og svör
Í boði í Dagar
Dagar Eftir að þú hefur tekið þátt
  Office 365/Teams í kennslu
Í boði í Dagar
Dagar Eftir að þú hefur tekið þátt
  Lifandi vefstundir (webinars) í mars
Í boði í Dagar
Dagar Eftir að þú hefur tekið þátt

Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!