Fjarvinna í Microsoft Office 365, ókeypis námskeiðspakki.
Nýttu þér Office 365 í fjarvinnu.
Fjarvinna í Microsoft Office 365, ókeypis námskeiðspakki í boði fyrir alla.
Þetta er samsett námskeið úr mörgum okkar námskeiðum en leggur megináherslu á fjarvinnueiginleika í Office 365. Námskeiðið er frítt þar sem við hjá Tækninám.is lítum á þetta sem lið í því að styðja einstaklinga og fyrirtæki í að kynna sér fjarvinnumöguleikana núna á tímum kórónaveirunnar.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.