Flow kynning
Stutt kynning á Flow
Þetta er stutt kynning á Flow fyrir þá sem vilja vita hvað Flow er. Við sýnum hvernig hægt er að búa til einföld flæði (flow) sem geta nýst okkur í vinnunni.
Tækninám.is mælir eindregið með því að fá aðstoð sérfræðinga við að búa til flókin flæði.
Kynningin er c.a 13 mín
Kynningin er frí.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Flow kynning
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.