Jira administration
Fyrir Jira administrators, hvort sem er á cloud, server og data center
Á þessu námskeiði er farið yfir allt það helsta sem gott er að kunna skil á þegar Jira er stillt að þörfum hvers fyrirtækis. Áhersla er á þær stillingar sem eru eins fyrir Jira Server, Data Center or Cloud, eins og project stillingar (workflows, screens, permissions, notification ofl.), almennar global stillingar, réttindastillingar og fleira.
Einnig er farið yfir sértækar stillingar fyrir Server og Data Center, og sértækar stillingar fyrir Cloud.
Rúmlega 2 klst af kennsluefni.
Leiðbeinandi
Sandra hefur 12 ára reynslu af Jira og hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira og Trello námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.
Nánari upplýsingar um Söndru má finna á LinkedIn
Efni námskeiðs
-
ByrjaGeneral configuration (5:38)
-
ByrjaProject roles (4:52)
-
ByrjaGlobal permissions (6:36)
-
ByrjaIssue collectors (1:25)
-
ByrjaUser preferences (3:08)
-
ByrjaSystem dashboard (4:26)
-
ByrjaLook and feel (2:56)
-
ByrjaImport and export (2:00)
-
ByrjaMail settings (4:09)
-
ByrjaAdmin helper (2:37)
-
ByrjaAdvanced system settings (2:19)