Jira Service Management - Project Settings
Farið yfir helstu stillingar í JSM Project
Á þessu námskeiði er farið yfir allar Project stillingar fyrir Jira Service Management Projects (JSM). Til að komast í allar þessar stillingar þarf Jira administrator réttindi.
Námskeiðið er kennt á JSM Cloud.
Rúmlega 1 klst af kennsluefni.
Leiðbeinandi
Sandra hefur 12 ára reynslu af Jira og hefur bæði starfað sem Atlassian ráðgjafi hjá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum og starfað hjá fyrirtækjum á borð við Tempo, Mindville og Atlassian sem öll starfa innan Atlassian fjölskyldunnar. Einnig hefur Sandra haldið Jira og Trello námskeið í samvinnu við Opna Háskólann í HR.
Nánari upplýsingar um Söndru má finna á LinkedIn
Efni námskeiðs
Project Settings
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:32)
-
ByrjaProject settings overview and schemas (3:55)
-
ByrjaIssue types and Request types (8:17)
-
ByrjaPortal settings (4:00)
-
ByrjaCustomer permissions (8:36)
-
ByrjaLanguages (2:33)
-
ByrjaEmail requests (2:42)
-
ByrjaCustomer notifications (7:49)
-
ByrjaWidget (3:02)
-
ByrjaCustomer satisfaction (1:17)
-
ByrjaSLA (7:43)
-
ByrjaAutomation (6:45)
-
ByrjaApps, Issue collector & Development (4:33)
IT Template for JSM Projects
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvað er námskeiðið langt
Námskeiðið samanstendur af 14 myndskeiðum og er samtals 66 mínútur af efni.
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvernig get ég komið athugasemdum á framfæri varðandi námsefnið?
Ef þú hefur einhverjar athugasemdir eða ábendingar um það hvernig má bæta námsefnið, vinsamlegast komdu því á framfæri með því að hafa samband við höfund efnisins.