macOS - Monterey
Nýjasta útgáfan af stýrikerfinu frá Apple
Á þessu námskeiði skoðum við nýjustu útgáfuna af macOS stýrikerfinu: Monterey. Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru byrjendur í Apple umhverfinu.
Við skoðum öll helstu atriðin sem þú þarft að vita til að nýta þér stýrikerfið og koma þér af stað í macOS Monterey.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
macOS Monterey
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
Byrja1. Inngangur (0:34)
-
Byrja2. Apple ID og iCloud ID (1:29)
-
Byrja3. Viðmótið (1:55)
-
Byrja4. Dokkan (3:18)
-
Byrja5. Valstikan (2:53)
-
Byrja6. Finder (1:45)
-
Byrja7. Möppur (2:22)
-
Byrja8. Eyða gögnum (0:51)
-
Byrja9. Spotlight leitin (1:30)
-
Byrja10. Breyta bakgrunni (1:08)
-
Byrja11. Úlitsbreytingar (1:11)
-
Byrja12. Slökkva á forritum (1:50)
-
Byrja13. Skipta skjánum (Tile window) (1:20)
-
Byrja14. Vinna með marga glugga (Multitasking) (2:56)
-
Byrja15. Að vista skjöl (1:26)
-
Byrja16. Setja upp forrit (2:31)
-
Byrja17. Widgets (1:19)
-
Byrja18. Áminningar (1:39)
-
Byrja19. Vernda friðhelgi (2:19)
-
Byrja20. Virkja eldvegginn (1:47)
-
Byrja21. Þarf ég vírusvörn (2:28)
-
Byrja22. Samantekt (1:13)
-
ByrjaFlýtileiðir
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt