Umsókn um fulla fjármögnun námskeiða

Kæri umsækjandi,

Hér að neðan er umsókn um fulla fjármögnun rafrænna námskeiða í samstarfi við Landsmennt.

Átakið gildir til 31. ágúst 2020.

Þeir aðilar sem uppfylla skilyrði síns stéttarfélags og eiga rétt á fullum styrk úr starfsmenntasjóði geta sótt um gjaldfrjálsan aðgang að ársáskrift að Tækninám.is.

Mikilvægt er að allar upplýsingar séu réttar, því þær verða sendar til viðeigandi starfsmenntasjóðs til staðfestingar.

Að loknu skráningarferlinu færð þú tölvupóst með upplýsingum um innskráningu á Tækninám.is og kóða til að virkja gjaldfrjálsan aðgang að ársáskrift að Tækninám.is.

Ef það eru einhverjar spurningar, endilega sendið fyrirspurnir á [email protected]

Nánari upplýsingar um fulla fjármögnun rafrænna námskeiða hjá Landsmennt má finna hér.

kveðja, Sigurjón

Framkvæmdastjóri Tækninám.is

Umsóknarform