Full fjármögnun náms
Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt, Sjómennt
Umsókn um skráningu í nám/námskeið sem er fjármagnað að fullu í samstarfi við Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt gagnvart félagsmönnum aðildarfélaga þeirra.
Átakið gildir til 1. apríl 2021.
Sækja um hér
Nánari upplýsingar
Þeir einstaklingar sem eiga aðild að skilgreindum stéttarfélögum geta sótt um gjaldfrjálsan aðgang að ársáskrift að Tækninám.is.
Mikilvægt er að allar upplýsingar séu réttar, því þær verða sendar til viðeigandi starfsmenntasjóðs og stéttarfélags til staðfestingar.
Ef það eru einhverjar spurningar, endilega sendið fyrirspurnir á [email protected]