Microsoft Forms

Lærðu grunnatriðin í Microsoft Forms

Microsoft Forms er hluti af Office 365 og bíður upp á að búa til kannanir, próf eða önnur form. Við lærum að búa til form, deila þeim og skoða niðurstöður þeirra.

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja læra grunnatriðin í Microsoft Forms.


Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt

Byrja núna!