Microsoft Lists
Haltu utan um gögn og upplýsingar með Microsoft Lists
Microsoft Lists er hluti af Office 365 og er sniðugt tól til að halda utan um gögn og upplýsingar. Microsoft List býður upp á mismunandi viðmót á listum og einnig er hægt að setja á áminningar sem láta þig vita þegar breytingar eru gerðar í listanum.
Á þessu námskeiði skoðum við möguleikana sem þetta forrit býður upp á.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Microsoft Lists
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:03)
-
ByrjaViðmótið (1:19)
-
ByrjaBúa til nýjan lista (3:06)
-
ByrjaAð setja inn dálka (3:57)
-
ByrjaAð setja inn gögn (2:19)
-
ByrjaSetja gögn inn með töfluútsýni (Grid view) (2:57)
-
ByrjaAð búa til lista úr Excel skjali (2:43)
-
ByrjaBæta við Lista (1:36)
-
ByrjaAð deila lista (1:07)
-
ByrjaSetja reglu á lista (2:04)
-
ByrjaÁminningar (1:06)
-
ByrjaAthugasemdir (comment) (2:11)
-
ByrjaFlokkun í dálkum (1:43)
-
ByrjaDálka stillingar (1:34)
-
ByrjaFlokkun (Filters pane) (1:20)
-
ByrjaBreyta útliti og vista flokkun (3:21)
-
ByrjaFleiri stillingar (1:47)
-
ByrjaSamantekt (0:48)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.