Microsoft SharePoint - í hnotskurn
Farið í gegnum hvað SharePoint, grunnatriði og grunnvirkni, og allt það sem þú þarft að vita til að geta byrjað að nýta þér Sharepoint
Hér er farið í helstu atriðin sem notendur Sharepoint þurfa að kunna. Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í SharePoint eða finnst þú þurfa að læra undirstöðuatriðin er þetta námskeiðið fyrir þig.
Þetta námskeið er ekki ætlað Site Owners.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Námskeiðið er c.a 75 mínútur.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Sharepoint í hnotskurn
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:23)
-
ByrjaViðmótið (2:33)
-
ByrjaSharepoint réttindi (2:01)
-
ByrjaSharePoint svæði (sites) (3:42)
-
ByrjaQuick launch (2:08)
-
ByrjaAð fylgja svæði (follow) (2:28)
-
ByrjaFréttir (news) (3:43)
-
Byrjasýn á skjölum (save view) (5:15)
-
ByrjaVinna með skjöl (3:08)
-
ByrjaValstikan (3:33)
-
ByrjaDeila skjölum (8:04)
-
ByrjaÚtgáfusagan (Version history) (2:58)
-
ByrjaSamhæfa skjöl (sync) (6:32)
-
ByrjaSharepoint listar (9:23)
-
ByrjaLýsigögn (metadata) (8:20)
-
ByrjaSkilyrt lýsigögn (3:12)
-
ByrjaOffice forritin og Sharepoint (5:08)
-
ByrjaLeitin í Sharepoint (1:51)
-
ByrjaSamantekt (2:08)
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.