Microsoft To Do
To Do listinn þinn
Hér fræðumst við um Microsoft To Do og hvernig það talar við forrit eins og Outlook og Planner. Við lærum að gera lista, verk og undirverk og ýmsar gagnlegar stillingar. Við skoðum síma útgáfuna af Microsoft To Do og vefútgáfuna og sjáum hvernig verkin eru samhæfð milli tækja.
Námskeiðið er 23 mínútur.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Microsoft To Do
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (0:42)
-
ByrjaForrit, vefviðmót og sími (1:34)
-
ByrjaStofna verk og lista (3:38)
-
ByrjaUndirverk og fleiri stillingar (3:44)
-
ByrjaTo Do og Outlook (3:27)
-
ByrjaSamvinna í To Do (3:55)
-
ByrjaTo Do og Planner (2:15)
-
ByrjaTo Do í símanum (1:43)
-
ByrjaÝmsar stillingar (2:43)
-
ByrjaSamantekt (1:30)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.