Microsoft Whiteboard
Nýttu þér möguleika Whiteboard
Microsoft Whiteborad er hluti af Office 365 og kemur bæði í online útgáfu og sem forrit. Whiteboard er sniðugt tól í samvinnu þegar gott er að teikna upp hluti og "brainstorma". Whiteboard og Teams vinna einstaklega vel saman.
Á þessu námskeiði skoðum við möguleikana sem þetta vanmetna forrit býður upp á.
Námskeiðið er tæpar 20 mínútur
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Whiteboard
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (0:42)
-
ByrjaStofna nýtt borð (1:37)
-
ByrjaViðmótið (2:40)
-
ByrjaVinna með borðið (1:47)
-
ByrjaPennar og reglustika (2:01)
-
ByrjaVinna með teikningar á borðinu (2:03)
-
ByrjaTákn sjálfkrafa lagfærð (1:08)
-
ByrjaSetja inn myndir og fleira (3:01)
-
ByrjaHreint borð (0:41)
-
ByrjaSamvinna, vistun og fleira (2:13)
-
ByrjaWhiteboard í Teams (1:54)
-
ByrjaSamantekt (1:08)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.