Office 365 á Apple tölvu
Stutt yfirferð um uppsetning Office 365 á MacOS
Stutt yfirferð yfir uppsetningu á Office 365 á Apple tölvu. Gert er ráð fyrir að nemendur séu kunnugir Office 365, en vilja kynna sér muninn á því að setja upp Office 365 á MacOS í stað Windows.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Office 365 á Apple tölvu
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt