Office 365 Educational fyrir kennara
Hvernig nýti ég Office 365 í kennslu
Á þessu námskeiði skoðum við þá valmöguleika sem Office 365 Educational (skólaleyfi) býður upp á. Við skoðum hvað OneNote Class notebook hefur upp á að bjóða fyrir kennara. Við skoðum líka hvernig Teams getur nýst í kennslu og kíkjum á Stream og Forms og hvernig öll þessi forrit tengjast saman.
ATH. þetta er ekki kennsla á Office 365, heldur bara þá valmöguleika sem Office 365 Educational býður upp á. Ef þú kannt ekki á td. Teams þá mælum við með að þú takir Teams námskeiðið á undan þessu.
Námskeiðið er rúmlega klukkustund.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaOneNote (1:13)
-
ByrjaAð stofna kennslubók (4:45)
-
ByrjaOpna kennslubók (2:58)
-
ByrjaOneNote útgáfur (2:08)
-
ByrjaBæta við nemendum (1:59)
-
ByrjaOpna nemenda bók (2:13)
-
ByrjaAðgangur kennara að nemendabókum (1:16)
-
ByrjaSetja inn efni (2:54)
-
ByrjaSetja inn hljóð og fleira (1:58)
-
ByrjaAðgangur nemenda að kennsluefni (1:19)
-
ByrjaSamvinnusvæði (2:51)
-
ByrjaLeggja fyrir verkefni eða próf (2:24)
-
ByrjaYfirfara verkefni (1:08)
-
ByrjaSamantekt (1:18)
-
ByrjaStofna Teymi (2:11)
-
ByrjaRéttindi nemenda (2:39)
-
ByrjaRásir fyrir nemendur (2:14)
-
ByrjaSpjallið (0:54)
-
ByrjaFundir og fjarkennsla (1:39)
-
ByrjaDeila skjölum með nemendum (1:21)
-
ByrjaDeila skjölum fyrir samvinnu (1:05)
-
ByrjaOneNote í Teams (1:32)
-
ByrjaVerkefni og próf (2:14)
-
ByrjaVerkefnaskil og mat (4:19)
-
ByrjaSamantekt (1:09)