Office 365 Educational fyrir kennara

Hvernig nýti ég Office 365 í kennslu

Á þessu námskeiði skoðum við þá valmöguleika sem Office 365 Educational (skólaleyfi) býður upp á. Við skoðum hvað OneNote Class notebook hefur upp á að bjóða fyrir kennara. Við skoðum líka hvernig Teams getur nýst í kennslu og kíkjum á Stream og Forms og hvernig öll þessi forrit tengjast saman.

ATH. þetta er ekki kennsla á Office 365, heldur bara þá valmöguleika sem Office 365 Educational býður upp á. Ef þú kannt ekki á td. Teams þá mælum við með að þú takir Teams námskeiðið á undan þessu.


Námskeiðið er rúmlega klukkustund.Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Efni námskeiðs


  Office 365 fyrir kennara
Í boði í Dagar
Dagar Eftir að þú hefur tekið þátt

Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!