Teams grunnnámskeið
Árangursrík teymi nýta nútímatækni
Teams er ný samvinnulausn í Office 365. Hægt er að ná mun betri stjórn á teymisvinnu, auknum hraða og gagnsæi í vinnubrögðum. Á þessu námskeiði förum við í gegnum helstu eiginleika Teams og hvernig þú getur nýtt þér þá í samvinnu.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Í lok námskeiðs hafa þátttakendur lært á alla helstu grunnþætti Teams og hvernig best er að skipuleggja verkefni. Hvaða samskiptavalkostir og deilimöguleikar eru í boði, aðgangsstýringar og hvernig deila skal gögnum.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaInngangur (1:01)
-
ByrjaOpna Teams í fyrsta skipti (2:23)
-
ByrjaStofna teymi (5:01)
-
ByrjaBúa til nýja rás (1:59)
-
ByrjaNota spjallrás (5:01)
-
ByrjaAð vista og breyta skilaboðum (2:19)
-
ByrjaEinstaklingsspjall (2:41)
-
ByrjaAð funda í Teams (4:15)
-
ByrjaAð boða fund í Teams (2:59)
-
ByrjaAð deila skjölum og samvinna í Teams (3:22)
-
ByrjaVinna með flipa (6:08)
-
ByrjaBæta við skýjageymslum (1:58)
-
ByrjaForrit og bottar í Teams (2:30)
-
ByrjaLeitin í Teams (2:01)
-
ByrjaSkipanir í Teams (1:17)
-
ByrjaFela teymi og rásir (2:14)
-
ByrjaFlýtileiðir í Teams (1:02)