OneDrive og Sharepoint
Skýjageymslur Office 365
Tvö námskeið í einum pakka. OneDrive og SharePoint eru skýjageymslur Office 365. Hér er farið yfir alla helstu eiginleika þeirra.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Námskeið sem hluti af kaupum
OneDrive for Business
Skýjageymslan þín
19.900 kr.
Microsoft SharePoint - í hnotskurn
Farið í gegnum hvað SharePoint, grunnatriði og grunnvirkni, og allt það sem þú þarft að vita til að geta byrjað að nýta þér Sharepoint
19.900 kr.
Upphaflegt verð: 39.800 kr.
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.