OneNote fyrir Windows 10
Nýja útgáfan af OneNote
Hér skoðum við nýjustu útgáfuna af OneNote, OneNote fyrir Windows 10. Þessi útgáfa fylgir með Windows 10 stýrikerfinu. Þessi útgáfa er í stöðugri þróun og mun Microsoft styðja bæði OneNote 2016 og OneNote fyrir windows 10 út árið 2026. Enn sem komið er hefur OneNote 2016 meiri virkni en þessi nýja útgáfa.
Þetta námskeið er ekki byrjendanámskeið, heldur hugsað fyrir notendur OneNote sem vilja kynna sér hver munurinn er á þessum útgáfum. Þeir sem vilja læra á OneNote er bent á námskeiðið okkar "Skipulegðu þig með OneNote 2016" þar sem við forum í grunnatriði OneNote. Á því námskeiði er einnig talað um muninn á OneNote 2016 og OneNote fyrir Windwos 10 en hér er farið mun dýpra í allar breytingar.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Námskeiðið er um það bil 27 min
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaInngangur (1:59)
-
ByrjaInnskráning (2:19)
-
ByrjaStofna nýja bók (2:10)
-
ByrjaFlipar og blaðsíður (2:15)
-
ByrjaMerki (tag) (4:43)
-
ByrjaAð tala inn texta (Dictate) (1:19)
-
ByrjaSetja inn skjöl og hlekki (2:18)
-
ByrjaTaka upp hljóð (0:48)
-
ByrjaFundir (1:02)
-
ByrjaTeiknivalmöguleikinn (1:16)
-
ByrjaEndurspilun (1:31)
-
ByrjaAð deila bók (3:24)
-
ByrjaSamantekt (4:02)