Öryggisvitund
Veist þú hvað ber að varast á netinu?
Það finnast margar hættur á netinu og margt ber að varast. En sem betur fer er ýmislegt sem við getum gert til þess að tryggja öryggi okkar og lært að forðast hætturnar. Á þessu námskeiði förum við yfir öryggismál almennt og lærum hvað við getum gert til að tryggja öryggi okkar. Námskeiðið miðast við að notendur séu með Windows 10 stýrikerfið.
Eftirfarandi spurningar eru á meðal þess sem við leitumst við að svara á námskeiðinu:
- Hvernig passa ég upp á að stýrikerfið mitt sé öruggt? (Windows 10)
- Hvað er „Malware" hvernig á að verjast þeim?
- Hvað er„Ransomware" og er hægt að verjast því?
- Hvernig þekkjum við falskar vefsíður?
- Hvernig má þekkja falska tölvupósta? (Phishing)
- Hvernig geri ég þráðlausa netið mitt öruggara?
- Hvað ber að varast þegar ég vafra um á netinu?
- Símasvindl
Námskeiðið er ætlað venjulegum tölvunotendum, ekki er ætlast til þess að nemendur hafi djúpa þekkingu á tölvum eða nettengingum.
Námskeiðið er rúmlega 47 mínútur.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaInngangur (0:58)
-
ByrjaMalware (0:56)
-
ByrjaSpyware (3:34)
-
ByrjaAdware (2:28)
-
ByrjaVírus (2:00)
-
ByrjaWorm (1:17)
-
ByrjaTrojan (1:34)
-
ByrjaRansomware (2:52)
-
ByrjaPhishing (4:37)
-
ByrjaSímasvindl (3:23)
-
ByrjaFalskar vefsíður (4:23)
-
ByrjaHvað ber að varast þegar vafrað er á netinu? (3:56)
-
ByrjaVírusvarnir (6:44)
-
ByrjaUppfærslur á stýrikerfi (2:22)
-
ByrjaÖruggt þráðlaust net (4:32)
-
ByrjaSmá ráð í lokin (2:12)
-
ByrjaSamantekt (2:37)