Windows 10 og skýið

Fáðu sem mest út úr stýrikerfinu þínu

Flest okkar kunna grunnatriðin á stýrikerfið okkar, en fæstir kunna það sem skiptir mestu máli: Hvernig getur stýrikerfið hjálpað mér að verða öflugri í vinnunni eða bara í því sem ég nota heimilistölvuna í?


Námskeiðstími

Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur alltaf aðgang að því.

Námskeiðið er c.a 1klst og 25 mínútur


Markmið námskeiðsins

Að ná tökum á stýrikerfinu, kunna þær stillingar og þær flýtileiðir sem skipta máli. Vita um hvað öryggismálin snúast um, og kunna að geyma gögnin sín í skýjageymslu.

Við skoðum á meðal annars:

  • Setja upp og fjarlægja forrit
  • Notkun Microsoft reikninga
  • Stillingar
  • Öryggi (vírusarnir og fl.)
  • Cortana
  • Task View
  • Skráarkerfið
  • OneDrive
Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!