Rbwq2d2fqwqwjmcbrsjy

Betri fundir

Gerum fundina okkar markvissari

Of margir og of óskipulagðir fundir? Kemur ekki nóg út úr fundunum? Ertu klár á hvert þitt hlutverk er á fundinum? En eftir fundinn? Hvernig gengur að “Brainstorma”?


Námskeiðstími

Námskeiðið hefst 30. október 2018 og stendur yfir í 1 vikur


Markmið námskeiðsins

Flestir vilja gera fundina sína markvissari. Við viljum losna við tilfinninguna að fundurinn hafi verið tímasóun. Tileinkum okkur ákveðnar reglur í sambandi við fundina og lærum hvernig við getum verið mun frjórri á fundum með “PowerBrainstorming”.

Á þessu námskeiði förum við á meðal annars yfir eftirfarandi:

 • Hvað eru góðir fundir?
 • Fundarboð (hverjir eiga að mæta)
 • Tímasetningar
 • Reglur fundarins
 • Gerð dagskrár
 • Hlutverk
 • Ágreiningur
 • Óþarfa fundir
 • Ábyrgð og verkefni
 • Power Brainstorming (Convergent og Divergent thinking)
 • EftirfylgniLeiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!