OneDrive for Business
Skýjageymslan þín
Á þessu námskeiði munum við skoða það helsta sem OneDrive for Business býður upp á. Við munum skoða hver er tilgangur og grunn virkni OneDrive, hver er munurinn á OneDrive Personal og OneDrive for Business. Við lærum allt um samhæfingu og að deila skjölum, utan og inna fyrirtækisins og skoðum útgáfustýringu OneDrive.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Onedrive for business í hnotskurn
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaHvað er Onedrive for business (1:51)
-
ByrjaViðmótið (3:41)
-
ByrjaNý skjöl og möppur (2:31)
-
ByrjaFæra skjöl og endurnefna í Onedrive (2:29)
-
Byrjahlaða upp skrám í gegnum vefinn (1:14)
-
ByrjaUnnið með skjöl í skýinu (3:57)
-
ByrjaDeila skjölum og samvinna (6:03)
-
ByrjaÚtgáfusaga skjala (4:31)
-
ByrjaFlow í Onedrive (2:49)
-
ByrjaSamhæfa skjöl á harðan disk (6:31)
-
ByrjaStjórnun samhæfingar (2:31)
-
ByrjaOnedrive personal vs. Onedrive business (2:46)
-
ByrjaOffice forritin og Onedrive (4:10)
Samantekt og námskeiðslok
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.