Verkefnastjórnun í Sharepoint
Nýttu Sharepoint í verkefnastjórnun
Office 365 býður okkur upp á Planner verkefnastjórnunartólið, en ekki allir vita að SharePoint er líka með innbyggt verkefnastjórnunartól.
Það er mismunandi hvað hentar, sumum finnst SharePoint betra þegar verkefnin eru stærri.
Á þessu námskeiði lærum við hvernig við nýtum SharePoint í verkefnastýringu. Við búum til verk, setjum þau á tímalínu og lærum að stilla mismunandi útlit fyrir verkin okkar.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Námskeiðið er rúmlega 45 mínútur.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaInngangur (1:16)
-
ByrjaSetja inn verk (4:45)
-
ByrjaVerk með forvera (3:46)
-
ByrjaAð breyta verkum (2:46)
-
ByrjaUndirverk (subtask) (1:45)
-
ByrjaÁminningar (4:08)
-
ByrjaValmöguleikar fyrir lista (5:47)
-
ByrjaSetja áminningu á lista (1:48)
-
ByrjaTímalínan (2:45)
-
ByrjaBreyta sýn á verkefnalistanum (3:50)
-
ByrjaVerkefni í dagatali (2:12)
-
ByrjaGantt chart (2:19)
-
ByrjaÖnnur útlit á verkum (0:50)
-
ByrjaDagatal (4:58)
-
ByrjaVerkefna síða (4:11)
-
ByrjaSamantekt (1:47)