SÍMEY námskeið - Skjalastjórnun í Office 365

Stuðningsefni og upptökur frá námskeiði sem haldið var á vegum SÍMEY í janúar 2020

Leiðbeinandi


Sigurjón Hákonarson
Sigurjón Hákonarson

Sigurjón hefur áralanga reynslu af ráðgjöf og þróun lausna í upplýsingatæknigeiranum. Helstu áhuga- og viðfangsefni eru betri lausnir til samvinnu og verkefnastjórnunar.

Sigurjón var áður aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og kenndi þar hugbúnaðarverkfræði meðal annars. Hann var meðstofnandi Verkefnastjórnunarakademíunnar sem kenndi röð fyrirlestra í verkefnastjórnun hjá Opna Háskólanum áður en MPM námið varð til.

Í nokkur ár hefur Sigurjón séð um kennslu á SharePoint og Office 365 hjá Prómennt. Hann er með M. Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.

Nánari upplýsingar um feril og greinaskrif er hægt að finna á LinkedIn.Byrja núna!