Starfsmenntasjóðir


Fjölmargir valkostir eru í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki til fjármögnunar á námi. Flest stéttarfélög styrkja sína félagsmenn til náms svo framanlega sem þeir uppfylla tiltekin skilyrði sem eru misjöfn milli stéttarfélaga og þeirra starfsmenntastjóða.

Eftirfarandi eru nokkur dæmi sem eru tekin af upplýsingasíðum starfsmenntasjóða. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur nánar þá valkosti sem eru í boði í þínu stéttarfélagi.

Starfsmennt

Starfsmenntasjóður skrifstofu og verslunarfólks


Starfsmennt bíður upp á ýmsa valkosti svo sem allt að 90% styrk til einstaklinga upp að 130.000 á árs grundvelli.

Nánari upplýsingar um styrk til einstaklinga er hér.

Fyrirtæki sækja um styrk í gegnum Áttina, upplýsingar um hana er að finna hér.

Landsmennt

Fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni

Helstu verkefni Landsmenntar eru að sinna stuðningsverkefnum og þróunar-og hvatningaraðgerðum í starfsmenntun.

Einstaklingum í aðildarfélögum Landsmenntar stendur til boða full fjármögnun náms hér hjá Tækninám, sjá nánar umsóknarform hér.

Fyrirtæki, stéttarfélög og fræðsluaðilar sækja um styrk í gegnum Áttina, upplýsingar um hana er að finna hér.