Stream

Myndbanda lausnin í Office 365

Hér skoðum við helstu eiginleika Stream, sem er myndbanda lausn Office 365. Við lærum að búa til hópa og rásir og um leið að aðgangsstýra myndböndunum. Við skoðum hvernig Stream og Teams tala saman og hvernig við getum notað Stream til að vera með beina útsendingu (Live event).


Námskeiðið er rúmlega 20 mínútur.


Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!