Sway í hnotskurn

Lærðu undirstöðuatriðin í Sway.

Á þessu námskeiði skoðum við margmiðlunarforritið Sway og hvaða möguleika það forrit býður upp á. Við lærum að það er mjög einfalt að búa til kynningar, fréttabréf eða hvað sem þig langar að gera í Sway.


Námskeiðstími

Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.


Námskeiðið er rúmar 35 mínútur.
Leiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


When does the course start and finish?
The course starts now and never ends! It is a completely self-paced online course - you decide when you start and when you finish.
How long do I have access to the course?
How does lifetime access sound? After enrolling, you have unlimited access to this course for as long as you like - across any and all devices you own.
What if I am unhappy with the course?
We would never want you to be unhappy! If you are unsatisfied with your purchase, contact us in the first 30 days and we will give you a full refund.

Byrja núna!