Teams í hnotskurn
Ýtarleg yfirferð yfir þá möguleika sem Microsoft Teams hefur upp á að bjóða.
Microsoft Teams er í stöðugri þróun og nýjungar bætast við í hverjum mánuði. Þetta námskeið er nýrra og ýtarlegra en Teams grunnnámskeiðið okkar.
Á þessu námskeiði förum við í gegnum helstu eiginleika Teams og hvernig þú getur nýtt þér þá í samvinnu. Við skoðum þá samskiptamöguleika sem forritið felur í sér, og við skoðum hvernig fjöldi forrita getur tengist við Teams. Einnig skoðum við þá möguleika sem Teams fundir bjóða upp á og hvernig þú getur notað Teams í beina útsendingu (Live event).
Að námskeiði loknu hafa þátttakendur lært á alla helstu þætti Teams og hvernig best er að skipuleggja verkefni. Hvaða samskiptavalkostir og deilimöguleikar eru í boði, aðgangsstýringar og hvernig deila skal gögnum.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
-
ByrjaAð stofna nýtt teymi (3:50)
-
ByrjaStofna teymi frá hóp eða teymi (3:03)
-
ByrjaAð búa til rásir (3:39)
-
ByrjaFela teymi og pinna rásir (1:50)
-
ByrjaSamskipti í rásum (4:38)
-
ByrjaSend póst í rás (2:23)
-
ByrjaTilkynningar og póstar í mörgum rásum (2:26)
-
ByrjaTakmarka spjallréttindi í rásum (2:24)
-
ByrjaNota tögg (tags) (2:21)
-
ByrjaSetja inn nýja flipa (tabs) (5:51)
-
ByrjaSkjöl vistuð í Teams (3:58)
-
ByrjaBæta við aðgengi að Sharepoint gögnum (1:03)
-
ByrjaSetja skjal inn frá OneDrive (1:20)
-
ByrjaWiki (2:20)