Planner

Einföld, sjónræn leið til að skipuleggja hópvinnu

Megináherslan er á að sýna hvernig nýta má Planner sem er hluti af Office 365 skýjalausn Microsoft til að ná fram aukinni skilvirkni í verkefnastjórnun.

Við lærum hvernig Planner gerir þér okkur kleift að gera skýra áætlun fyrir verkefnin okkar. Við lærum að úthluta verkefnum innan verkefnahópsins, bæta við skrám og tenglum og rekja framvindu verkefnisins. Planner vinnur vel með öðrum Office forritum, td. Teams, OneNote og Outlook, sem gerir okkur kleift að skiptast á upplýsingum fljótt og auðveldlega.

Markmið námskeiðsins

• Ná betri tökum á verkefnum með Office 365 PlannerLeiðbeinandi


Hermann Jónsson
Hermann Jónsson

Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.


Algengar spurningar


Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.

Byrja núna!