Skype for business
Öflugt samskipta tól sem gerir vinnuna auðveldari
Hér er farið yfir grunnþætti Skype for business og hvernig það nýtist okkur í starfi. Við skoðum á meðal annars hvernig við getum notað Skype fyrir fundi og samvinnu og alla helstu virkni þessa frábæra samskipta forrits.
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Námskeiðið tekur um 40 min.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Skype for Business
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:46)
-
ByrjaViðmótið (1:55)
-
ByrjaTengiliðir (6:21)
-
ByrjaStöðuuppfærsla (status) (5:06)
-
ByrjaTexta skilaboð (2:52)
-
ByrjaHljóð og mynd skilaboð (2:56)
-
ByrjaSamvinnumöguleikar í samtali (2:01)
-
ByrjaBoða Skype fund í Outlook (1:24)
-
ByrjaFundir í Skype (6:36)
-
ByrjaSkype fundur í vefviðmóti (5:01)
-
ByrjaUpptekin myndbönd (1:41)
-
ByrjaSamskipta sagan (1:01)
-
ByrjaSamantekt (5:01)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.