Windows 11
Hvað hefur nýjasta stýrikerfið frá Microsoft upp á að bjóða?
Hvað er nýtt og hverju hefur verið breytt? Þetta er það sem við munum skoða á þessu námskeiði. Við förum yfir helstu nýjungar og skoðum hver munurinn á Windows 10 og Windows 11 er.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Windows 11
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:03)
-
ByrjaSækja Windows 11 (1:47)
-
ByrjaStart hnappurinn (3:00)
-
ByrjaFile explorer (1:12)
-
ByrjaTask manager (2:14)
-
ByrjaTilkynningar (notifications) (1:22)
-
ByrjaFlýti stillingar (quick settings) (1:12)
-
ByrjaWidgets (1:53)
-
ByrjaMörg skjáborð (desktop) (1:08)
-
ByrjaFesta glugga (snap) (1:40)
-
ByrjaTeams personal (1:25)
-
ByrjaWindows leitin (1:30)
-
ByrjaBreyta taskbar (2:49)
-
ByrjaStillingar (4:07)
-
ByrjaHvaða forrit eru að nota hljóðnemann (1:03)
-
ByrjaSamantekt (2:56)
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt