Windows 11
Hvað hefur nýjasta stýrikerfið frá Microsoft upp á að bjóða?
Hvað er nýtt og hverju hefur verið breytt? Þetta er það sem við munum skoða á þessu námskeiði. Við förum yfir helstu nýjungar og skoðum hver munurinn á Windows 10 og Windows 11 er.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Windows 11
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:03)
-
ByrjaSækja Windows 11 (1:47)
-
ByrjaStart hnappurinn (3:00)
-
ByrjaFile explorer (1:12)
-
ByrjaTask manager (2:14)
-
ByrjaTilkynningar (notifications) (1:22)
-
ByrjaFlýti stillingar (quick settings) (1:12)
-
ByrjaWidgets (1:53)
-
ByrjaMörg skjáborð (desktop) (1:08)
-
ByrjaFesta glugga (snap) (1:40)
-
ByrjaTeams personal (1:25)
-
ByrjaWindows leitin (1:30)
-
ByrjaBreyta taskbar (2:49)
-
ByrjaStillingar (4:07)
-
ByrjaHvaða forrit eru að nota hljóðnemann (1:03)
-
ByrjaSamantekt (2:56)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt