Word í hnotskurn
Helstu atriðin í Microsoft Word ritvinnsluforritinu
Á Þessu námskeiði verður farið í það helsta sem Word hefur upp á að bjóða. Markmiðið er að nemendur nái tökum á forritinu og geti nýtt sér það á sem breiðastan hátt.
Á námskeiðinu er verið að kenna á virkni forritsins, en ekki að kenna ritvinnslu.
Við lærum á meðal annars að setja upp síður, breyta ýmsum stillingum, vinna með myndir og gröf og margt fleira.
Námskeiðið er rúmlega 90 min.
Æfingaskjöl fylgja með og er hægt að hlaða þeim niður í byrjun námskeiðs.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Word í hnotskurn
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaÆfingar
-
ByrjaInngangur (0:52)
-
ByrjaViðmótið (4:02)
-
ByrjaAðstoð í Word (1:44)
-
ByrjaStilla bendil og ósýnileg tákn (3:05)
-
ByrjaLeturgerð (2:42)
-
ByrjaTextaútlit (2:26)
-
ByrjaSniðpensill (3:47)
-
ByrjaÁherslumerki (2:36)
-
ByrjaInndráttur og rammar (3:39)
-
ByrjaStílsnið (2:56)
-
ByrjaLeita og breyta (3:21)
-
ByrjaLesa upp (dictate) (1:58)
-
ByrjaForsíða (2:57)
-
ByrjaSetja inn mynd (3:08)
-
ByrjaVinna með myndir (6:35)
-
ByrjaSíðulitur og rammar (2:09)
-
ByrjaTöflur (table) (2:30)
-
ByrjaForm og tákn (3:13)
-
ByrjaSmartArt (3:12)
-
ByrjaSetja inn línurit (4:55)
-
ByrjaSetja inn skjáskot (0:41)
-
ByrjaSækja atriði skjals (document item) og Wikipedia (2:48)
-
ByrjaHlekkir, Bókamerki og millivísun (3:41)
-
ByrjaAthugasemdir (comments) (2:26)
-
ByrjaRekja breytingar (track changes) (3:02)
-
ByrjaSíðu haus og síðu fótur (3:30)
-
ByrjaTexta box, Word Art og fleira (3:52)
-
ByrjaSpássíur og uppsetning skjals (2:30)
-
ByrjaEfnisyfirlit (3:15)
-
ByrjaPóstsameining (mail merge) (4:22)
-
ByrjaLeiðrétta stafsetningarvillur (2:19)
-
ByrjaSamheitaorðabók og fleira (1:44)
-
ByrjaYfirlits flipinn (1:50)
-
ByrjaNokkur ráð í lokin (2:42)
-
ByrjaSamantekt (0:41)
Uppfærslur
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.