Yammer
Samskiptasíða fyrirtækisins
Yammer er samskiptasíða fyrirtækisins. Auðvelt er að stofna hópa, hvort sem er innanhúss eða með utanaðkomandi aðilum til að einfalda samskipti og upplýsingagjöf.
Námskeiðstími
Námskeiðið hefst þegar þér hentar og þú hefur ótakmarkaðan aðgang að því.
Markmið námskeiðsins
Að geta nýtt sér Yammer til fulls.
Leiðbeinandi
Hermann Jónsson hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, m.a. sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Efni námskeiðs
Yammer
Í boði í
Dagar
Dagar
Eftir að þú hefur tekið þátt
-
ByrjaInngangur (1:14)
-
ByrjaViðmótið (2:01)
-
ByrjaStofna hópa (group) (4:44)
-
ByrjaÁminningar (notifications) (3:31)
-
ByrjaSamvinna í Yammer (deila skjölum og fl.) (4:41)
-
ByrjaBæta við notendum og ýmsar stillingar (5:47)
-
ByrjaÝtarlegri samskipti á Yammer (8:26)
-
ByrjaSamskipti við fólk utan fyrirtækis (4:00)
-
ByrjaSamvinna með utanhúss hóp (external group) (4:16)
-
ByrjaFinna hópa (1:17)
-
ByrjaSamantekt (2:37)
Algengar spurningar
Hvenær byrjar og hvenær endar námskeiðið?
Námskeiðið hefst núna og endar aldrei. Þú stjórnar hraðanum, námskeiðið hefst og endar þegar þú vilt.
Hvað ef ég er óánægð/ur með námskeiðið?
Ef þú ert óánægð/ur með námskeiðið hefur þú 30 daga til að hafa samband við okkur og fá endurgreitt.